Anna fer á Eyrarbakka til að skrifa um kvíðann, þá bankar lítil stúlka, Guðrún, upp á með eyra á bakka. Heimsókn Guðrúnar minnir á heimsókn Aðalheiðar í þeirri sögu, hvað hafa börn að segja okkur, þau draga með sér furðulegan týndan heim, töfra og píningar, afskorið eyra, og í þessu eyra heyrist um heim allan einsog í Völuspá.
Teikningar: Jóhanna Líf Kristjónsdóttir, Unnur Þóra Jökulsdóttir, Elísabet Jökulsdóttir
Kápa: Jón Óskar